Velkomin á ráðningavef Rio Tinto á Íslandi

 • Rio Tinto á Íslandi í daglegu tali oft nefnt ISAL.

 • Framleiðslan hófst 1969 og ISAL hefur flutt út ál frá Íslandi í 50 ár.

 • Við erum fjölbreyttur vinnustaður um 400 starfsmanna. Reksturinn byggir á framúrskarandi starfsfólki þar sem jafnrétti er haft að leiðarljósi. Öll störf hjá ISAL henta konum jafnvel og körlum.

 • Við framleiðum árlega um 212 þúsund tonn af umhverfisvænu hágæðaáli þar sem íslensk raforka er notuð og sendum beint til viðskiptavina. Þannig öflum við dýrmætra gjaldeyristekna fyrir íslenskt efnahagslíf og samfélag.

 • Ál gerir daglegt líf okkar betra. Það er m.a. notað í farartæki, byggingar, raftæki og umbúðir. Yfir 75% af því áli sem hefur verið framleitt frá upphafi er enn í notkun og hægt er að endurvinna endalaust. Það þýðir að komandi kynslóðir geta notað íslenskt umhverfisvænt ál aftur og aftur með lítilli fyrirhöfn.

 • Við kappkostum að vera í fararbroddi í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum og leggjum einnig mikla áherslu á starfsmenntamál og jafnrétti á vinnustað.

 • Gildi okkar eru ÖRYGGI, HEILINDI, VIRÐING, SAMVINNA og FRAMSÆKNI.

 • Rio Tinto á Íslandi hf.
 • Straumsvík - Pósthólf 244
 • 222 Hafnarfjörður
 • Sími: 560 7000
 • Fax: 560 7070
 • Kt: 680466-0179
 • isal@riotinto.com